Saturday, October 23, 2010

Færsla

Fórum á skemmtilegan fyrirlestur upp í skóla gær. Þrír kennarar við listaskóla í Jerúsalem fluttu tölu. Einn talaði þar meðal annars um sögu hebreskrar leturgerðar. Hebreska leturgerðin eins og hún þekkist í dag er tengd stofnunar Ísrealsríkis. Skemmtilegt að hugsa til þess hvað leturgerð getur verið hlaðin merkingu og táknum. 


Fyrr um daginn fórum við á þýskunámskeið. Kennarinn var eldri uppþornuð kona sem andar hátt í slökun. Hún lét okkur lesa Rauðhettu og skrifa túristalýsingar um Berlín. Æi. 

The only living cat in Berlin














Disturbing


Kafka með merkingahlaðna mottu

2 comments:

  1. Er ekki kominn tími á smá blogg elskuleg?

    kv.Grúúna

    p.s. skil ekki þetta comment kerfi ég er ekki búin að skrifa nafnið mitt neinsstaðar... hlakka til að sjá hvað kemur.

    ReplyDelete
  2. skil ekki hvaðan þetta helgunafn kemur alltaf. ég er núna ekki í sömu tölvu og þegar ég kommentaði síðast. ég skil ekki neitt
    -grúnaG

    ReplyDelete